Um okkur

Félagið var stofnað í okt 2017 með það að markmiði að veita góða þjónustu við bifreiðaflutninga.
Erum með tvo Ford F550 4×4 árg 2018 sex manna bíl með 19 feta palli.Við getum tekið flestar tegundir bifreiða og jeppa einnig vinnuvélar. Kjörorð fyrirtækissins er allir heim. Við tökum bílinn og ef fólk er í vandræðum með að komast heim fær það far að kostnaðar lausu þar sem við erum ekki í farþegaflutningum.