Um okkur

Markmið okkar er að veita góða og örugga þjónustu á hagkvæmu verði. Starfsmenn okkar eru vel þjálfaðir og með mikla reynslu til þess að takast á við ýmis verkefni. Við leggjum mikla áherslu á að viðbragðstíminn sé sem skemmstur.
Við erum með tvo Ford F550 4×4, ágerð 2018. Báðir bílarnir eru sex manna bílar með 19 feta palli .

Við getum flutt flestar tegundir bifreiða og jeppa ásamt vinnuvélum.