Pikk er stafræn markaðsstofa sem þrífst af því að sjá litíl og meðalstór fyrirtæki ná árangri með stafrænum herferðum.
ROAS stendur fyrir return on ad spend. Ef þú eyðir 10.000kr í auglýsingu en selur fyrir 50.000 með sömu auglýsingu, ertu með 5x ROAS.
Okkar markmið er að hjálpa fyrirtækjum að blómstra á öllum sviðum. Við tryggjum að vörumerkið þitt fái þá athygli sem það á skilið. Og fjölgum nýjum viðskiptavinum.
Við stýrum aðgerðum viðskiptavina á síðunni þinni til að safna dýrmætum gögnum. Með því náum við betur til réttu markhópanna og hámarkum árangur þinn.
Skref fyrir skref leiðum við þig í átt að árangri með markvissri þjónustu, þar sem hver ákvörðun og aðgerð er mótuð að markmiðum fyrirtækisins.
Við finnum tíma saman þar sem að við fáum tíma til þess að kynnast. Neglum niður markmiðin.
Í framhaldinu tengjum við okkur við ykkar kerfi eftir því sem við á. Meta, Google og vefsíður.
Þar á eftir hefst vinna við að gera herferðir og þannig ná markmiðunum.
Við vöktum árangurinn, betrum og bætum vikulega. Og afhendum ykkur skýrslu mánaðarlega.
Nýttu kraftinn í sérhæfða teyminu okkar og fáðu betri árangur í stafrænum markaðsmálum án þess að ráða markaðsstjóra í fulla vinnu. Við sjáum um allt sem þarf – stefnumótun, herferðir og stöðugar betrumbætur – svo þú getir einbeitt þér að því sem skiptir mestu máli: vexti fyrirtækisins.
Pakkarnir okkar eru hannaðir með þarfir lítilla og meðalstórra fyrirtækja í huga. Við skiljum að þú hefur hvorki tíma né fjármagn til að ráða stórt markaðsteymi, en þar kemur Pikk til sögunnar. Með einföldum og skilvirkum lausnum sjáum við um auglýsingar, innihaldssköpun og stöðugar betrumbætur, svo þú getir einbeitt þér að því að reka og þróa fyrirtækið þitt.
Litli pakkinn
Vinsælasti pakkinn
Stóri pakkinn
123 Creative Lane London, SW1A 1AA United Kingdom
Höfundarréttur © 2025 Allur Réttur Áskilinn.
Við notum vafrakökur á vefsvæðinu til þess að tryggja bestu mögulegu upplifun notenda. Vafrakökur eru notaðar í margvíslegum tilgangi, þar á meðal til þess að bæta virkni vefsvæða, til greiningar og til að beina auglýsingum til markhópa.