Um Okkur

Fyrirtækið

Sérfræðingar í stafrænni markaðssetningu

Okka reynsla hefur sýnt að þarfir fyrirtækja eru mismunandi. Við störfum sem stafræn markaðsstofa fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki á Íslandi.

Markmið Pikk

Okkar markmið er að hjálpa litlum og meðalstórum fyrirtækjum, hvort sem þau er í sölu eða þjónustu, að ná árangri á netinu.

Neglum Markmiðin

Við neglum markmiðinn með því að setja upp herferðir sem skila árangri. Við vöktum herferðirnar og bestum þær.

Afhverju Pikk?

Hjá Pikk starfa eingöngu viðurkenndir sérfræðingar í Google og/eða Meta. Hjá okkur eru líka efnishönnuðir og vefsíðuhönnuðir.

Pikk Teymið

Sérfræðingarnir sem starfa hjá Pikk

Pikkí

Stafrænn Markaðssérfræðingur

Birkir Guðsteinsson

Stafrænn Markaðssérfræðingur & Stofnandi

Devsoni

Google Tæknimaður