Okka reynsla hefur sýnt að þarfir fyrirtækja eru mismunandi. Við störfum sem stafræn markaðsstofa fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki á Íslandi.
Okkar markmið er að hjálpa litlum og meðalstórum fyrirtækjum, hvort sem þau er í sölu eða þjónustu, að ná árangri á netinu.
Við neglum markmiðinn með því að setja upp herferðir sem skila árangri. Við vöktum herferðirnar og bestum þær.
Hjá Pikk starfa eingöngu viðurkenndir sérfræðingar í Google og/eða Meta. Hjá okkur eru líka efnishönnuðir og vefsíðuhönnuðir.
Stafrænn Markaðssérfræðingur
Stafrænn Markaðssérfræðingur & Stofnandi
Google Tæknimaður
123 Creative Lane London, SW1A 1AA United Kingdom
Höfundarréttur © 2025 Allur Réttur Áskilinn.
Við notum vafrakökur á vefsvæðinu til þess að tryggja bestu mögulegu upplifun notenda. Vafrakökur eru notaðar í margvíslegum tilgangi, þar á meðal til þess að bæta virkni vefsvæða, til greiningar og til að beina auglýsingum til markhópa.